Dofrahella 9d, 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1 herb.
87 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2021
Brunabótamat
21.600.000
Fasteignamat
20.550.000

STOFN Fasteignasala kynnir: Til sölu nýlegt 87,5 fm. Nýlegt iðnaðarhúsnæði, ( Ath. engin vsk kvöð er á húsnæðinu ) endabil með gluggum við Dofrahellu 9D merkt. nr. 106, í nýlegu húsnæði á völlunum í Hafnarfirði.
Gólfflöturinn er 60.5 fm.  ásamt 27 fm.vönduðu óskráðu millilofti , auðvelt er að setja glugga á gaflinn í milliloftinu. Góð 4 x 3,5 m. innkeyrsluhurð með sérinngang á gafli húsins.
Húsnæðið er í heildina 87,5 fm. Grunnflötur 60,5 fm. og 27 fm. millilofti. Húsnæðið er mjög vandað með gólfhita.
Heildarfjöldi eininganna í húsinu eru tólf bil og er hvert þeirra 60,5 fm. gólfflöt. 
Afhending eignar: Við undirritun kaupsamnings.

"Smellið hér til að fá söluyfirlit"

Upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali & leigumiðlari s. 661-7788, tölvupóstur [email protected]

* Ath: Húsnæðið er ekki bundið kvöð um vsk skilda starfsemi.
* Vandað 27 fm. milliloft með parket á gólfi, innrétting með vaski, helluborð, uppþvottavél og ísskáp.
* Mjög góð og vinsæl staðsetning
* Vandaður byggingarverktaki, ER Hús ehf.


Nánari lýsing:
Gólfflötur:  Grunnflötur er 60,5 fm. með hita í gólfi, flísar á gólfi. Lofthæðin er allt að 6 metrar, lofthæð undir millilofti er 260 cm. Skolvaskur með heitu og köldu vatni, hægt er að setja annan vask fyrir heitt og kalt vatn við innkeyrsludyr. Bilið er mjög bjart endabil með gluggum á neðri hæð og er húsnæðið eins og nýtt að öllu leiti.
Salernisaðstaða: Flísalagt gólf með gólfhita, salerni fylgir með, gert er ráð fyrir sturtuaðstöðu og vaski. heitt og kalt vatn. Einnig er hægt að bæta við öðrum vaski með heitu og köldu vatni ef vill. 
Milliloft: Með miklum möguleikum, raflagnir eru til staðar, parket á gólfi Ný eldhúsinnrétting með uppþvottavél, helluborði, ísskápur getur fylgt sem er á staðnum. Hægt er að setja glugga á gaflinn á auðveldan máta. 
Sér rafmagnstafla: með þriggja fasa rafmagni. Hitaveita er sameiginleg fyrir allt húsið með frádráttarmælir fyrir hvert bil.
Burðarvirki útveggja - burðarsúlna og þaks er úr límtré.
Frábært húsnæði fyrir fyrirtækjarekstur eða dótakassa.

Ert þú að fara selja og vantar þig traustann og metnaðarfullann fasteignasala með reynslu með þinn hag í fyrirrúmi?  Ef svo er þá er okkar heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn eða þinna! Okkur vantar allar tegundir fasteigna á skrá vegna aukinnar sölu! 
Ath. Stofn fasteignasala er einnig með fleiri bil til sölu í þessu húsnæði. Sjá á  STOFN Fasteignasala ehf.

Frekari upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala. Sími: 661-7788  eða Netfang: [email protected]

"Við höfum Heilindi - Dugnaður - Árangur að leiðarljósi".
"Ert þú að fara selja og vantar traustann fasteignasala? Hafðu samband í síma 661-7788. Ég býð þér/ ykkur frítt verðmat".

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.